Skordýr gagnleg í garðinum

Skordýr eru mörg afar gagnleg og býflugurnar sjá um að frjógva blómin. Þær búa sér til bú í haugum, gjótum og undir pallinum. Hvet ykkur til þess að amast ekki við þeim og láta þær afskiptalausar. Þær mesta lagi stinga ef þið stigið á þær. Ef þær rata inn þá er auðvelt að ná þeim með því að setja glas yfir, smeygja blaði undir glasið, bera þær svo út og sleppa í frelsið.

Skærmbillede 2018-07-31 kl. 15.53.31.png