Þökkum fyrir okkur

Auður segir hér frá nýuppsettum blómabeðum og kennslusvæði.

Auður segir hér frá nýuppsettum blómabeðum og kennslusvæði.

Það var föngulegur hópur sem mætti á opið hús síðastliðinn sunnudag. Þar var boðið upp á kaffi, kleinur, piprmyntu te og skoðunarferð um fossheiðargarðinn. Þar fræddi Auður I. Ottesen um það uppbygingarstarf sem hefur farið í garðinn og útgáfu Sumarhússins og garðsins. Óli Finnsson sagði frá tómat og chiliræktun, áhugasamir nældu sér í eigin plöntur til að rækta í sumar. Þökkum kærlega fyrir okkur og sumarkveðjur