Back to All Events

Djásn úr drasli - 25. janúar

  • Sumarhúsið og garðurinn Fossheiði Selfoss Iceland (map)

Margt af því sem við hendum er nýtanlegt í allskyns annað. Á námskeiðinu eru kynntar ótal hugmyndir um hvernig megi nýta betur. Moltugerð er kynnt, hvað hægt er að gera við matarafganga, nýtist pappírinn og plasti í handverk og hvernig er hægt að breyta löskuðum húsgöngum í flottar mublur.

Anita Rübbert er sérkennari og þýðandi að mennt . Hún er formaður Vistræktarfélags Íslands. Anita er lausnamiðuð í umhverfismálum og lumar á ótal hugmyndum um leiðir til að nýta það sem annars er hent.

Námskeiðið er 3 klukkustundir.
Einstaklingsmiðuð kennsla, nemendur eru að hámarki 10.


Kennari: Anita Rübberdt
Hvenær: Laugardaginn 25. janúar 2020 kl 13:00-16:00
Staður: Fossheiði 1, 800 Selfossi
Verð: kr. 7.500