Back to All Events

Ræktun undir ljósi - 9. nóvember

  • Sumarhúsið og garðurinn Fossheiði Selfoss Iceland (map)
20171006-P1020707.jpg

Á námskeiðinu fer Óli Finnsson garðyrkjufræðingur yfir bestu aðferðirnar í inniræktun yfir vetrartímann. Hvaða ljós sé best að nota, hvernig plöntur er hentugast að velja til inniræktunar og hvaða rými henta best til þeirrar ræktunar. Handhæg ráð sem gera alla að sérfræðingum í inniræktun.

Óli Finnsson er garðyrkjufræðingur af ylræktarbraut og hefur mikla reynslu af uppsetningu og ræktun ræktun í heimarýmum.

Námskeiðið er 3 klukkustundir.
Einstaklingsmiðuð kennsla, nemendur eru að hámarki 10.


Kennari: Óli Finnsson garðyrkjufræðingur
Hvenær: Sunnudaginn 9 nóvember 2019 kl 11:00-14:00
Staður: Fossheiði 1, 800 Selfossi
Verð: kr. 7.800

 

Earlier Event: October 26
Kryddjurtarækt 26. október