Djásn úr drasli - 25. janúar
Jan
25
1:00 PM13:00

Djásn úr drasli - 25. janúar

Margt af því sem við hendum er nýtanlegt í allskyns annað. Á námskeiðinu eru kynntar ótal hugmyndir um hvernig megi nýta betur. Moltugerð er kynnt, hvað hægt er að gera við matarafganga, nýtist pappírinn og plasti í handverk og hvernig er hægt að breyta löskuðum húsgöngum í flottar mublur.

View Event →