Back to All Events

Kraftstó (Rocket stowe)


  • Grunnskóli Þorlákshafnar 815 Þorlákshöfn (map)

Kraftstó er með skilvirkasta brunakerfið fyrir timbur eða lífmassa, miðað við tilkostnað og vinnu. Nemarnir læra að smíða kraftstó og fræðast um grundvallaratriðin og lögmálin sem stýra virkninni. námskeiðið er verklegt og saman munum við smíða eina kraftstó. Að námskeiðinu loknu ættirðu að hafa skilning á virkni kraftstóa og þekkingu og reynslu til að smíða þína eigin.

Leiðbeinandi: David Roxendal

Verð: Kr. 18.000.-

Staðsetning: Grunnskóli Þorlákshafnar, verkleg kennsla fer fram í Þorláksskógi.

Gisting: Gisting í svefnpokaplássi fyrir þá sem kjósa. Þátttakendur hafa með sér dýnu og svefnpoka.

Innifalið: Léttur hádegisverður og síðdegishressing.

Nafn *
Nafn
Earlier Event: June 27
Útieldhús