Back to All Events

Molta - jarðgerð

  • Sumarhúsið og garðurinn ehf Fossheiði 1 800 Selfoss Iceland (map)

Námskeiðið veitir innsýn inn í ýmsar aðferðir við moltugerð, ormamoltujarðgerð úti og inni og vistræktaraðferðir við jarðgerð.

Tímasetning: Fimmtudagurinn 16. mars kl 17:30-21:00
Kennarar: Auður I Ottesen og Viktoría Gilsdóttir
Verð kr. 7.500.-

Earlier Event: March 14
Ber allt árið
Later Event: March 16
Moltugerð með ánamöðkum