Back to All Events

Moltugerð með ánamöðkum

  • Sumarhúsið og garðurinn ehf Fossheiði 1 800 Selfoss Iceland (map)

Viktoría Gilsdóttir, jarðfræðingur og nemi í Garðyrkjuskólanum, hefur náð góðum árangri við að jarðgera með haugánum. Á námskeiðinu fjallar hún um gerð ormamoltu og greinir frá hvaða jurtaleifar og matarafgangar eru nýttir í moltugerðina. Þátttakendur koma með ílát fyrir moltugerðina og fá ormana í jarðgerðina. Námskeiðið er 3 klukkustundir.

Tímasetning: Fimmtudagurinn 16. mars kl. 17:30-21:00
Kennari: Viktoría Gilsdóttir
Verð: kr. 7500.-